Fréttir

Ágætu foreldra/forráðamenn.

Vortónleikar Tónskólans Do re Mi verða haldnir í Neskirkju þann 18. maí n.k..

Það verða fernir tónleikar og þeir fyrstu hefjast kl. 9:00, svo  10:20, 11.40 og þeir síðustu kl. 13:00.

Kennarar munu láta nemendur vita á hvaða tónleikum þeir eiga að leika.

 

Comments are closed.