Fréttir

Vetrarfrí 2016 ab

Vetrarfrí

On 18. febrúar, 2021, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn.

Vetrarfrí verður í Tónskólanum Do Re Mi dagana 22. og 23. febrúar.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. febrúar.

Þetta er sama frí og er í grunnskólunum í hverfinu.

Bestu kveðjur

Vilberg Viggósson

skólastjóri

 

Comments are closed.