Fréttir

Harpa copy

Vetrarfrí 28. febrúar t/m 2. mars

On 19. febrúar, 2020, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Tónskólanum Do Re Mi.

Vetrarfrí er frá  föstudeginum 28. febrúar til mánudagsins 2. mars.  Kennslan hefst aftur eftir vetrarfrí þriðjudaginn 3. mars samkvæmt stundaskrá.

 

Comments are closed.