Fréttir

Barokkdans

Vel heppnuð þemavika.

On 29. apríl, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Þemavikan sem var í apríl mæltist vel fyrir hjá foreldrum og nemendum og var þátttakan mjög góð.  Kennarar og aðrir listamenn, sem komu að smiðjunum sem í boði voru gerðu þessa viku að mikilli upplifun fyrir nemendur.  Fá þau öll bestu þakkir fyrir.

(Myndin er úr smiðjunni Barokkdansar).

 

Comments are closed.