Námstími

Starfstími skólans er alla jafna frá lok ágúst til 31 maí ár hvert. Kennsla hefst á síðustu 2-3 dögum ágúst mánaðar og lýkur um miðjan maí. Jóla- og páskafrí eru samkvæmt skóladagatali skólans og vetrarfrí miðast við frí grunnskólanna í Vesturbæ.

Aðalstarfsemi skólans fer fram að Frostaskjóli 2 (húsnæði KR, 2. hæð). Einnig er kennt í grunnskólum í Vesturbænum þar sem því er við komið.

Gagnleg símanúmer:

Tónskólinn Do Re Mi:Skrifstofa s. 551 4900, Kennarar s. 551 4904

Tónastöðin, (nótna- og hljóðfærasala) s: 552 1185,
Píanóstillari skólans Sigurður Kristinsson,
sími: 564 3244.
Neskirkja s: 511 1560

Reykjavíkurborg (Menntasvið) s.: 411 1111

 

Comments are closed.