Fréttir

Neskirkja

Skólaslit

On 17. maí, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

 

Skólaslit Tónskólans Do Re Mi verða í Neskirkju mánudaginn 28. maí kl. 18:00.

 

Þar eiga allir nemendur Tónskólans Do Re Mi að mæta og taka við skólaskírteinum sínum. Einnig verða nokkur tónlistaratriði flutt af nemendum skólans.

Athöfnin tekur ca. 40 mínútur.

Allir aðstandendur velkomnir.

 

Með kærri kveðju

Vilberg Viggósson

skólastjóri

 

Comments are closed.