Fréttir

Neskirkja

Skólaslit mánudaginn 25. maí í Neskirkju kl. 18:00

On 19. maí, 2020, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Skólaslit Tónskólans Do Re Mi, verða í Neskirkju mánudaginn 25. maí kl. 18:00.

Að þessu sinni verða skólaslitin í ljósi aðstæðna, ÁN þáttöku foreldra.

 

Á skólaslitin eiga allir nemendur Tónskólans Do Re Mi að mæta og taka við skólaskírteinum sínum.  Einnig verða nokkur tónlistaratriði flutt af nemendum skólans.  Við ætlum að hafa þetta notalega stund fyrir börnin og um leið er rekinn endapunktur á þetta mjög sérstaka skólaár.

Athöfnin tekur ca. 30 mínútur.

 

Ég endurtek að foreldrar og aðrir aðstandendur sem eru eldri en 16 ára mega ekki koma, því miður.

 

Með kærri kveðju

Vilberg Viggósson

skólastjóri

 

Comments are closed.