Fréttir

Við í Tónskólanum Do Re Mi erum stolt af þeim árangri sem náðist á uppskeruhátíð Nótunnar í Hofi á Akureyri um síðustu helgi. Þar léku þær Eyrún Úa á þverflautu og Margrét Edda á gítar, einleik í framhaldsstigi. Margrét Edda fékk svo verðlaunagrip nótunnar fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á framhaldsstigi. Við óskum Margréti Eddu og kennara hennar Rúnari Þórissyni innilega til hamingju með frábæran árangur.

 

Comments are closed.