Fréttir

Screen Shot 2019-12-02 at 15.32.28

Jólatónleikar í Neskirkju laugardaginn 7. desember

On 2. desember, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Jólatónleikar Tónskólans Do Re Mi verða haldnir í Neskirkju, laugardaginn 7. desember. 

Þetta  verða tvennir tónleikar, þeir fyrri kl. 10:00 og þeir seinni kl. 12:00.  Tónleikarnir verða um  klukkustundar langir.

Allir nemendur skólans munu koma þar fram fyrir utan börn á fyrsta ári í hljóðfæranámi.

Börnin fá að vita á hvorum tónleikunum þau eiga að leika frá kennara sínum. 

Strengjasveit skólans leikur á báðum tónleikunum.
Fyrsta árs nemendur í hljóðfæranámi eru hvattir til að mæta, þó að þeir eigi ekki að leika á tónleikunum.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Með kærri kveðju

Vilberg Viggósson

skólastjóri

 

Comments are closed.