Fréttir

Jólatónleikar 8. desember

Jólatónleikar í Neskirkju 8. desember kl. 10 og kl. 12.

On 30. nóvember, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Jólatónleikar Tónskólans Do Re Mi verða í Neskirkju laugardaginn 8. desember kl. 10:00 og 12:00.

Öll efnisskráin er flutt í samleik nemenda og mikið fjör.

Þverflautusveit skólans leikur létt jólalög fyrir hvora tónleika.

Allir hjartanlega velkominir.

 

Comments are closed.