0
Ágætu foreldrar/forráðamenn.
Jólafrí í Tónskólanum Do Re Mi hefst föstudaginn 18. Desember.
Við óskum ykkur öllum hjartanlega gleðilegra jóla.
Kennsla hefst aftur á nýju ári miðvikudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá.
Með kærri jólakveðju