Fréttir

IMG_2278

Haustfrí dagana 22. október til og með 26. október 2020

On 15. október, 2020, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Tónskólanum Do Re Mi.

Haustfríið verður dagana 22. til 26. október og fellur öll kennsla niður vegna þess.

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 27. október samkvæmt stundaskrá.

 

Með kærri kveðju

Vilberg Viggósson

skólastjóri

 

Comments are closed.