Fréttir

Screen Shot 2020-11-26 at 11.46.52

Gul veðurviðvörun/kennsla óbreytt.

On 26. nóvember, 2020, in Fréttir, by Skólastjóri
0
Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember .
(Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk )
Kennsla verður með venjulegum hætti í dag, en forsjáraðilar ungra barna þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr tónskólanum.
Kær kveðja
Skólastjóri
 

Comments are closed.