Fréttir

Páskaungar heimasíða

Páskafrí 15. – 23. apríl

On 10. apríl, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn.   Páskafríið í Tónskólanum Do Re Mi, hefst mánudaginn 15. apríl og kennsla hefst aftur eftir páskafrí miðvikudaginn 24. apríl samkvæmt stundaskrá   Með kærri páskakveðju Vilberg Viggósson skólastjóri

Meira...
Webp.net-compress-image

Margrét Edda vann til verðlauna á uppskeruhátíð Nótunnar í Hofi á Akureyri

On 10. apríl, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Við í Tónskólanum Do Re Mi erum stolt af þeim árangri sem náðist á uppskeruhátíð Nótunnar í Hofi á Akureyri um síðustu helgi. Þar léku þær Eyrún Úa á þverflautu og Margrét Edda á gítar, einleik í framhaldsstigi. Margrét Edda fékk svo verðlaunagrip nótunnar fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á framhaldsstigi. Við óskum Margréti Eddu og kennara […]

Meira...
IMG_3622

On 25. mars, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Þær Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir þverflautunemandi og Margrét Edda Lian Bjarnadóttir gítarnemandinemendur úr tónskólanum Do Re Mi náðu þeim stórkostlega árangri að hljóta viðurkenningu Nótunnar á svæðistónleikum tónlistarskóla í Reykjavík í Salnum í gær. Þær léku í flokknum einleiksatriði í framhaldsstigi. Þær byrjuðu báðar að læra 8 ára í Tónskólanum Do Re Mi.  Þessari viðurkenningu fylgir […]

Meira...
Screen Shot 2018-02-12 at 15.27.24

Vetrarfrí mánudag og þriðjudag 25. og 26. febrúar

On 20. febrúar, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Vetrarfrí verður í tónskólanum Do Re Mi dagana 25. og 26. febrúar. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 27. febrúar.

Meira...
foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl vikuna 11. til 16 febrúar n.k.

On 8. febrúar, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Kæru foreldrar / forráðamenn.   Vikuna 11. – 16. febrúar hefjast foreldraviðtöl í Tónskólanum Do Re Mi. Tilgangur þessara viðtala er sá að gefa foreldrum kost á að ræða við hljóðfærakennara barns síns um það sem það er að gera í tónskólanum, hvernig því gengur, hvað er gott og hvað mætti betur fara.  Einnig eru […]

Meira...
Mynd

Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar n.k.

On 31. janúar, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Dagur tónlistarskólanna haldinn um allt land 9. febrúar. Verið velkomin á tónleika í Tónskólanum Do Re Mi laugardaginn 9. febrúar kl. 11:00 í stofu 4. Fjölbreytt dagskrá. Aðgangur ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir.

Meira...
Jólafrí

Jólafrí 21. desember 2018 til og með 3. janúar 2019

On 18. desember, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn.   Jólafrí í Tónskólanum Do Re Mi hefst föstudaginn 21. desember. Við óskum ykkur öllum hjartanlega gleðilegra jóla. Kennsla hefst aftur á nýju ári föstudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Með kærri jólakveðju Vilberg Viggósson skólastjóri  

Meira...
Jólatónleikar 8. desember

Jólatónleikar í Neskirkju 8. desember kl. 10 og kl. 12.

On 30. nóvember, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Jólatónleikar Tónskólans Do Re Mi verða í Neskirkju laugardaginn 8. desember kl. 10:00 og 12:00. Öll efnisskráin er flutt í samleik nemenda og mikið fjör. Þverflautusveit skólans leikur létt jólalög fyrir hvora tónleika. Allir hjartanlega velkominir.

Meira...
guitar_300

Tónleikar lengra kominna nemenda í Norræna Húsinu, þriðjudaginn 27. nóvember kl. 19:30.

On 19. nóvember, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Tónleikar lengra kominna nemenda Tónskólans Do Re Mi verða í Norræna húsinu þriðjudaginn 27. nóvember kl. 19:30.   Leikin verða verk eftir ýmsa höfunda tónbókmenntanna þar á meðal Bach, Beethoven, Chopin, Debussy, Grieg, Mussorgsky, Tarrega, Tchaikovski, Villa-Lobos.  Meðleikari á tónleikunum er Aladár Rácz píanóleikari. Leikið verður á  píanó, gítar, fiðlu, selló og þverflautu. Þetta er frábært […]

Meira...
Harpa copy

Vetrarfrí 18. – 22 október

On 18. október, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Tónskólanum Do Re Mi. Vetrarfríið hefst fimmtudaginn 18. október til 22. október. Kennslan hefst aftur eftir vetrarfrí þriðjudaginn 23. október samkvæmt stundaskrá.

Meira...