Fréttir

Screen Shot 2018-02-14 at 10.58.44

Þrír þverflautunemendur í þverflautukeppni í London.

On 14. febrúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Þrír þverflautunemendur Tristans Cardew kennara í Tónskólanum Do Re Mi eru að taka þátt í þverflautukeppni Breska þverflautusambandsins í London 14. Febrúar 2018. Þetta eru þær Embla Glóey Ellenardóttir (9ára),  sem tekur þátt í flokknum: Keppendur yngri en 13 ára. Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir (15 ára) og Jóhanna Björk Snorradóttir (15 ára) taka þátt í flokknum: […]

Meira...
Screen Shot 2018-02-12 at 15.27.24

Vetrarfrí 15. og 16. febrúar

On 12. febrúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Vetrarfrí  verður í Tónskólanum Do Re Mi dagana 15. og 16. febrúar.

Meira...
foreldraviðtöl

Foreldraviðtala vika 5. – 9. febrúar

On 2. febrúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Kæru foreldrar/forráðamenn.   Vikuna 5. – 9. febrúar hefjast foreldraviðtöl í Tónskólanum Do Re Mi. Tilgangur þessara viðtala er sá að gefa foreldrum kost á að ræða við hljóðfærakennara barns síns um það sem það er að gera í tónskólanum, hvernig því gengur, hvað er gott og hvað mætti betur fara.  Einnig eru þessi viðtöl […]

Meira...
Harpa

Dagur Tónlistarskólanna 10. febrúar

On 31. janúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Á Íslandi starfa um 90 tónlistarskólar. Hjá þeim starfa um 900 kennarar og nemendur eru um 15.000 talsins. Í tónlistarskólunum fer fram gríðarlega fjölbreytt og öflugt starf.  Á Degi tónlistarskólanna, efna skólarnir til ýmiskonar viðburða til að vekja athygli á starfsemi sinni.   Við í tónskólanum Do Re Mi bjóðum til tónleika kl. 11:00 laugardaginn 10. […]

Meira...
Gleðilegt nýtt ár

Kennsla hefst 4. janúar samkvæmt stundaskrá.

On 3. janúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Gleðilegt nýtt ár! Ég minni á að kennsla hefst aftur í Tónskólanum Do Re Mi  fimmtudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Með kærri nýárskveðju Vilberg Viggósson skólastjóri

Meira...
Frá jólatónleikum 2017

Jólafrí

On 19. desember, 2017, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn.   Jólafrí í Tónskólanum Do Re Mi hefst 20. desember. Við óskum ykkur öllum hjartanlega gleðilegra jóla. Kennsla hefst aftur á nýju ári fimmtudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. (Myndina tók Sturla Halldórsson).  

Meira...
Jólastjarna

Jólatónleikar í Neskirkju laugardaginn 9. desember

On 18. nóvember, 2017, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Tónskólanum Do Re Mi. Jólatónleikar Tónskólans Do Re Mi verða haldnir í Neskirkju, laugardaginn 9. desember.  Þetta  verða tvennir tónleikar, þeir fyrri kl. 10:00 og þeir seinni kl. 12:00.  Tónleikarnir verða klukkustundar langir. Allir nemendur skólans munu koma þar fram fyrir utan börn á fyrsta ári í hljóðfæranámi. Börnin fá að […]

Meira...
Haustfrí 2017

Haustfrí dagana 19. til 23. október.

On 6. október, 2017, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Kæru foreldrar / forráðamenn nemenda í Tónskólanum Do Re Mi. Haustfríið verður dagana 19. til 23. október og fellur öll kennsla niður vegna þess. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 24. október samkvæmt stundaskrá.   Með kærri kveðju Vilberg Viggósson, skólastjóri  

Meira...
g og f lykill

Innritun þriðjudaginn 22. og miðvikudaginn 23. ágúst

On 2. ágúst, 2017, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Innritun þeirra nemenda sem hafa fengið boð um skólavist í Tónskólann Do Re Mi, er sem hér segir: Innritun píanó- og fiðlunemenda og systkina þeirra verður þriðjudaginn 22. ágúst kl.11:00 til 13:00 og svo frá kl. 14:30 til 18:00. Innritun hljóðfæranemenda (annara en píanó- og fiðlunemenda) verður miðvikudaginn 23. ágúst kl.11:00 til 13:00 og svo […]

Meira...
vortonleikar

Skólaslit Tónskólans Do Re Mi verða mánudaginn 29. maí kl. 18:00 í Neskirkju

On 15. maí, 2017, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Skólaslit Tónskólans Do Re Mi verða mánudaginn 29. maí kl. 18:00 í Neskirkju.  Þar mæta allir nemendur skólans og taka á móti vitnisburði vetrarins.  Tónlistaratriði verða flutt af nemendum skólans og að lokinni stuttri ræðu skólastjóran verður afhending áfangaprófa. Í lok athafnarinnar verður nemendum afhent vitnisburðarskjal vetrarins.  Allir velkomnir.

Meira...