Fréttir

NÛtan - 2017

Þematónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi laugardaginn 17. mars, kl. 14:30.

On 5. mars, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Tónskólanum Do Re Mi. Hinir árlegu þematónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi laugardaginn 17. mars, kl. 14:30. Öll atriði á tónleikunum eru samleiksatriði flutt af nemendum skólans. Efnisskráin er mjög fjölbreytt og skemmtileg. Má þar nefna jazz tríó, gítarsveit, þverflautukvartett, sellósveit, fiðluhópa, píanódúetta , Marimbusveitir þar sem nemandur leika á […]

Meira...
Screen Shot 2018-03-01 at 10.56.23 AM

Nótan í Hörpu sunnudaginn 4. mars.

On 1. mars, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Tónskólinn Do Re Mi sendi tvö atriði á Nótuna, sem er uppskeruhátíð tónlistarskólanna sem haldin var í Guðríðarkirkju sunnudaginn 25. Febrúar sl. Atriðin voru gítarsamleiksatriði ásamt slagverki og svo einleikur á þverflautu.  Fulltrúar Tónskólans Do Re Mi  á Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna voru: Á gítar: Björk,  Dýrleif Sjöfn, Finnur Breki, Helgi Níels,  Jökull, Margrét Edda og […]

Meira...
Norræna húsið 23

Norræna húsið kl. 19:30 20. febrúar

On 14. febrúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Tónleikar lengra kominna nemenda verða í Norræna húsinu þriðjudaginn 20. febrúar kl. 19:30.   Leikin verða verk eftir ýmsa höfunda tónbókmenntanna þar á meaðal Bach, Beethoven, Ferrou, Gaubert, Ponce ofl. Leikið verður á  píanó, gítar, fiðlu, selló, hörpu og þverflautu. Þetta er frábært tækifæri fyrir yngri nemendur að koma að hlusta á þá eldri leika í […]

Meira...
Screen Shot 2018-02-14 at 10.58.44

Þrír þverflautunemendur í þverflautukeppni í London.

On 14. febrúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Þrír þverflautunemendur Tristans Cardew kennara í Tónskólanum Do Re Mi eru að taka þátt í þverflautukeppni Breska þverflautusambandsins í London 14. Febrúar 2018. Þetta eru þær Embla Glóey Ellenardóttir (9ára),  sem tekur þátt í flokknum: Keppendur yngri en 13 ára. Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir (15 ára) og Jóhanna Björk Snorradóttir (15 ára) taka þátt í flokknum: […]

Meira...
Screen Shot 2018-02-12 at 15.27.24

Vetrarfrí 15. og 16. febrúar

On 12. febrúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Vetrarfrí  verður í Tónskólanum Do Re Mi dagana 15. og 16. febrúar.

Meira...
foreldraviðtöl

Foreldraviðtala vika 5. – 9. febrúar

On 2. febrúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Kæru foreldrar/forráðamenn.   Vikuna 5. – 9. febrúar hefjast foreldraviðtöl í Tónskólanum Do Re Mi. Tilgangur þessara viðtala er sá að gefa foreldrum kost á að ræða við hljóðfærakennara barns síns um það sem það er að gera í tónskólanum, hvernig því gengur, hvað er gott og hvað mætti betur fara.  Einnig eru þessi viðtöl […]

Meira...
Harpa

Dagur Tónlistarskólanna 10. febrúar

On 31. janúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Á Íslandi starfa um 90 tónlistarskólar. Hjá þeim starfa um 900 kennarar og nemendur eru um 15.000 talsins. Í tónlistarskólunum fer fram gríðarlega fjölbreytt og öflugt starf.  Á Degi tónlistarskólanna, efna skólarnir til ýmiskonar viðburða til að vekja athygli á starfsemi sinni.   Við í tónskólanum Do Re Mi bjóðum til tónleika kl. 11:00 laugardaginn 10. […]

Meira...
Gleðilegt nýtt ár

Kennsla hefst 4. janúar samkvæmt stundaskrá.

On 3. janúar, 2018, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Gleðilegt nýtt ár! Ég minni á að kennsla hefst aftur í Tónskólanum Do Re Mi  fimmtudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Með kærri nýárskveðju Vilberg Viggósson skólastjóri

Meira...
Frá jólatónleikum 2017

Jólafrí

On 19. desember, 2017, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn.   Jólafrí í Tónskólanum Do Re Mi hefst 20. desember. Við óskum ykkur öllum hjartanlega gleðilegra jóla. Kennsla hefst aftur á nýju ári fimmtudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. (Myndina tók Sturla Halldórsson).  

Meira...
Jólastjarna

Jólatónleikar í Neskirkju laugardaginn 9. desember

On 18. nóvember, 2017, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Tónskólanum Do Re Mi. Jólatónleikar Tónskólans Do Re Mi verða haldnir í Neskirkju, laugardaginn 9. desember.  Þetta  verða tvennir tónleikar, þeir fyrri kl. 10:00 og þeir seinni kl. 12:00.  Tónleikarnir verða klukkustundar langir. Allir nemendur skólans munu koma þar fram fyrir utan börn á fyrsta ári í hljóðfæranámi. Börnin fá að […]

Meira...