Fréttir

Screen Shot 2020-03-18 at 8.38.55

Breytingar á kennslufyrirkomulagi í Tónskólanum Do Re Mi

On 18. mars, 2020, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Þar sem nú stendur yfir samkomubann og neyðarstigi almannavarna hefur verið lýsti yfir vegna veirufaraldurs, þá verður starfsemi Tónskólans Do Re Mi ekki með hefðbundnum hætti næstu vikurnar. Til að mynda falla niður allir  tónleikar, tónfundir, hóptímar, tónfræðitímar, hljómsveitaræfingar, marimbuæfingar og annað samspil. Einkatímar á hljóðfæri munu halda sér í einhverri breyttri mynd, en hljóðfærakennarar […]

Meira...
bannmerki-skapalon

On 12. mars, 2020, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar og forráðamenn barna í Tónskólanum Do Re Mi Að vel ígrunduðu máli hefur stjórn skólans ákveðið að fresta tónleikum sem framundan eru vegna þess fordæmalausa ástands sem nú ríkir vegna Covid-19 veirufaraldursins. Tónleikum lengra kominna nemenda í Hennasarholti sem vera áttu 17. mars og þematónleikunum sem vera áttu 28. mars er frestað. Vonandi […]

Meira...
Harpa copy

Vetrarfrí 28. febrúar t/m 2. mars

On 19. febrúar, 2020, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Tónskólanum Do Re Mi. Vetrarfrí er frá  föstudeginum 28. febrúar til mánudagsins 2. mars.  Kennslan hefst aftur eftir vetrarfrí þriðjudaginn 3. mars samkvæmt stundaskrá.

Meira...
foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl vikuna 10. – 14. febrúar 2020

On 3. febrúar, 2020, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Kæru foreldrar / forráðamenn.   Vikuna 10. – 14. febrúar hefjast foreldraviðtöl í Tónskólanum Do Re Mi. Tilgangur þessara viðtala er sá að gefa foreldrum kost á að ræða við hljóðfærakennara barns síns um það sem það er að gera í tónskólanum.  Gott er að ræða um t.d. æfingar, námsframvindu, hvernig styðja má við námið […]

Meira...
Screen Shot 2020-02-03 at 12.39.54

Dagur Tónlistarskólanna opið hús laugardaginn 8. febrúar

On 3. febrúar, 2020, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 8. febrúar kl. 10:30. Í tilefni af degi tónlistarskólanna sem er 7. febrúar á afmælisdegi Gylfa Þ. Gíslasonar (1917-2004) fyrrverandi menntamálaráðherra, verða haldnir tónleikar laugardaginn 8. febrúar kl. 10:30 í stofu 4 í Tónskólanum Do Re Mi.  Þar koma nemendur skólans fram og flytja tónlist frá ýmsum tímum.   Á eftir tónleikana er […]

Meira...
Geðileg jól

Gleðilega hátíð!

On 23. desember, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Við í Tónskólanum Do Re Mi óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og minnum á að kennsla hefst aftur á nýju ári mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá.

Meira...
Screen Shot 2019-12-10 at 10.22.21

Kennsla fellur niður 10. desember.

On 10. desember, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Vegna yfirvofandi óveðurs fellur kennsla og jólatónfundur niður í Tónskólanum Do Re Mi í dag, þriðjudaginn 10.desember.

Meira...
Screen Shot 2019-12-02 at 15.32.28

Jólatónleikar í Neskirkju laugardaginn 7. desember

On 2. desember, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Jólatónleikar Tónskólans Do Re Mi verða haldnir í Neskirkju, laugardaginn 7. desember.  Þetta  verða tvennir tónleikar, þeir fyrri kl. 10:00 og þeir seinni kl. 12:00.  Tónleikarnir verða um  klukkustundar langir. Allir nemendur skólans munu koma þar fram fyrir utan börn á fyrsta ári í hljóðfæranámi. Börnin fá að vita á hvorum tónleikunum þau eiga að […]

Meira...
Norræna húsið 23

Tónleikar lengra kominna nemenda í Norræna húsinu 26. nóvember

On 17. nóvember, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Tónleikar lengra kominna nemenda verða í Norræna húsinu þriðjudaginn 26. nóvember kl. 19:30.   Leikin verða verk eftir ýmsa höfunda tónbókmenntanna þar á meaðal Bach, Barrious, Brahms, Fiocco, Lobos, Lorenzo,Popp Tarrega, Tiersen  ofl. Leikið verður á  píanó, gítar, fiðlu, selló, víólu  og þverflautu. Þetta er frábært tækifæri fyrir yngri nemendur að koma að hlusta á þá […]

Meira...
foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl vikuna 4. – 5. nóvember 2019

On 3. nóvember, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0

Kæru foreldrar / forráðamenn. Vikuna 4. – 8. nóvember, hefjast foreldraviðtöl í Tónskólanum Do Re Mi. Tilgangur þessara viðtala er sá að gefa foreldrum kost á að ræða við hljóðfærakennara barns síns um það sem það er að gera í tónskólanum, hvernig því gengur, hvað er gott og hvað mætti betur fara. Einnig eru þessi […]

Meira...