Fréttir

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 8. febrúar kl. 10:30.

Í tilefni af degi tónlistarskólanna sem er 7. febrúar á afmælisdegi Gylfa Þ. Gíslasonar (1917-2004) fyrrverandi menntamálaráðherra, verða haldnir tónleikar laugardaginn 8. febrúar kl. 10:30 í stofu 4 í Tónskólanum Do Re Mi.  Þar koma nemendur skólans fram og flytja tónlist frá ýmsum tímum.   Á eftir tónleikana er opið hús til kl. 12:00. Kennarar skólans munu sýna og leyfa að prófa flest þau hljóðfæri sem kennt er á við skólann.  Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

 

 

 

 

Comments are closed.