Fréttir

Mynd

Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar n.k.

On 31. janúar, 2019, in Fréttir, by Skólastjóri
0
Dagur tónlistarskólanna haldinn um allt land 9. febrúar.
Verið velkomin á tónleika í Tónskólanum Do Re Mi laugardaginn 9. febrúar kl. 11:00 í stofu 4.
Fjölbreytt dagskrá.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir.
 

Comments are closed.