Fréttir

Mánudaginn 27. maí verða 25. skólaslit tónskólans Do Re Mi í Neskirkju.  Athöfnin hefst kl. 18:00 og þar eiga allir nemendur skólans að mæta og taka á móti vitnisburði vetrarins.

Nokkur tónlistaratriði verða flutt og flest þeirra eru eftir nemendur skólans.

Að athöfninni lokinni, verður gestum boðið í afmælistertu í safnaðarheimili Neskirkju.

 

Comments are closed.